4.2.2011 | 12:44
Lengi getur vont versnað
Sé ekki að það verði skárra ástand við að skipta út öfga hægristjórn fyrir öfga trúarleiðtogastjórn.
Hef enga trú á að það geri ástandið í landinu skárra, ekki hefur það farið mikið betur með Íran að hafa íslamska stjórn, trúarleiðtogar eiga ekki að stjórna löndum.
Ég held að enginn geti séð kirkjuna fyrir sér stjórna Íslandi, og þó eru Lútherstrúarmenn langt frá því að vera jafn öfgafullir og Múslimar.
![]() |
Íslömsk stjórn taki við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.